STRÁKAR ÚR SKUGGUNUM
Samhengið í sögu gay hreyfingarinnar

Viðburðarík saga gay hreyfingarinnar á Íslandi er rakin í samhengi allt frá grasrótarstarfi til fjöldahreyfingar. Efniviður er sóttur í aðgengilegar heimildir og minningar þeirra sem lifðu þessa tíma og tóku þátt í baráttunni. Sjónum er fyrst og fremst beint að fólkinu sjálfu sem vaknaði til vitundar og skapaði hreyfinguna.

 

Um Birtandi bókaforlag

Birtandi bókaforlag er ný bókaútgáfa og er STRÁKAR ÚR SKUGGUNUM fyrsta bók þess.

Birtandi bókaforlag mun sérhæfa sig í útgáfu á gay efni — jafnt fræðiritum sem fagurbókmenntum.

 

Kaupa bókina hér og nú

Hér geturðu keypt nýju bókina STRÁKAR ÚR SKUGGUNUM

Bókin er til í öllum betri bókaverslunum og reyndar víðar, en einnig geturðu keypt hana hér með millifærslu.

„Ég er svolítið hræddur við það sem ég kalla Hollywood-útgáfu af sögunni, það er að taka einn eða fáeina einstaklinga og segja: „Þeir gerðu þetta.“ Þetta er bara bull, hetjuþvættingur. Margir einstaklingar gerðu mjög góða hluti, en gagnvart stóru sögunni þá er það grasrótin sem gerir þetta. Fólk sem vann þarna og vann og vann og vann, ár eftir ár, og það veit enginn að það hafi nokkurn tímann verið til.“
Böðvar Björnsson

 
 
 

 

Birtandi bókaforlag

bodvar@birtandi.is
Sími: 820 1956

Allur réttur áskilinn

Copyright © 2024 Birtandi bókaforlag. All Rights Reserved.